Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Árið 2016 undirritaði Háskóli Íslands samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu stúdentaíbúða við Gamla garð. Síðasta haust var útlit fyrir að hætt yrði við uppbyggingu á reitnum þar sem mikil gagnrýni kom fram, ...

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu. Nú er rúmt ár síðan Röskva sigraði kosningar eftir átta ár í minnihluta í Stúdentaráði. Rauði þráðurinn í starfi Röskvu hefur ávallt verið jafnrétti allra til náms og he...

Pétur Geir Steinsson, oddviti Röskvu á Hugvísindasviði. Síðastliðið ár hef ég verið stúdentaráðsliði hjá SHÍ, og auk þess setið í sviðsráði Hugvísindasviðs. Hlutverk Stúdentaráðsliða er að reyna tala máli ...

Viðburðir

  • 10/10/2018 22:00
    —————————– ENGLISH BELOW ————————– Það er komið að því! Haustferð Röskvu verður haldin helgina 13. – 14. október! Þetta snýst...

Facebook

----------------English Below-----------------
Yfirlýsing vegna framkomu Hverfisbarsins í garð hinsegin fólks.

Til stóð að halda stærsta viðburð Röskvu, Ragnarök, á Hverfisbarnum líkt og í fyrra. Nú höfum við áreiðanlegar heimildir fyrir því að trans fólk og annað hinsegin fólk sé ekki velkomið á Hverfisbarinn.

Röskva stendur fyrir jafnrétti og vill að öllum líði vel á viðburðum á vegum fylkingarinnar og höfum við ákveðið að færa viðskipti okkar annað.

Við erum því í leit að nýjum stað fyrir Ragnarök og biðjum um ábendingar um stað sem tikkar í eftirfarandi box.

LGBTQIA+ friendly
Gott aðgengi
Er ekki vís um að brjóta gegn 180 gr. hegningarlaga

180. gr.
Hver sem í atvinnurekstri eða þjónustustarfsemi neitar manni um vörur eða þjónustu til jafns við aðra á grundvelli þjóðernis hans, litarháttar, kynþáttar, [trúarbragða, kynhneigðar eða kynvitundar]
1) skal sæta sektum … 2) eða fangelsi allt að 6 mánuðum.
Sömu refsingu varðar að neita manni um aðgang til jafns við aðra að opinberum samkomustað eða öðrum stöðum sem opnir eru almenningi.

Röskva stendur með hinsegin systkinum sínum og fordæmir ítrekaða mismunun Hverfisbarsins í garð trans kvenna og annars hinsegin fólks.

--------------------------------------------------------
Statement against the conduct of Hverfisbarinn regarding LGBTQ+ people

Röskva originally intended to host its biggest event, Ragnarök, at Hverfisbarinn as was done last year. Now we have reliable sources that trans people and other LGBTQIA+ individuals are not welcome at Hverfisbarinn.

Röskva stands for equality and wants to ensure that everyone feels welcome at events held by the association. Therefore we have decided to move our business somewhere else.

We are now looking for a new place to host Ragnarök that fulfills the following criteria:

LGBTQIA+ friendly
Wheelchair accessible
Has not been in violation of art. 180 of The General Penal Code.

Art. 180
Any person who, in the course of business operations or the provision of services denies a person goods or services on an equal footing with others on grounds of that person’s nationality, colour, race, [religion, sexual orientation or gender identity]
1) shall be fined … 2) or imprisoned for up to 6 months.
The same punishment shall be applied for denying someone access on the same footing as others to a public meeting place or other places that are open to the public.

Röskva stands in solidarity with their LGBTQIA+ friends and family and we condemn the repeated acts of discrimination committed against trans women and other queer individuals by Hverfisbarinn.
... See MoreSee Less

View on Facebook

7 days ago

Röskva - stúdentahreyfing
View on Facebook

------- ENGLISH BELOW -------
Skrifstofa SHí, undir forystu Röskvu skipulagði mótmæli á rektorsgangi vegna tafa á byggingu stúdentagarða við gamla garð. Yfir 30 Röskvuliðar mættu og sýndu málefninu stuðning.☀️✊
Fyrsta mynd er fengin frá @visir.is @ Háskóli Íslands

-------------- ENGLISH --------------
The Student Council, under Röskva’s leadership, organized a sitting protest in the rectors hall yesterday. Students were protesting delayed construction of more student housing at Gamli garður. Röskva had more than 30 people come and show them support.
Röskva has and will always support radicalism relating to student rights and interests.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

Yfirlýsing Röskvu vegna framkomu Hverfisbarsins í garð hinsegin fólks. https://t.co/NM3rWNWpKe

4

Skrifstofa SHí, undir forystu Röskvu skipulagði mótmæli á rektorsgangi vegna tafa á byggingu stúdentagarða við gamla garð. Yfir 30 Röskvuliðar mættu og sýndu málefninu stuðning.☀️✊
Fyrsta… https://t.co/Ufl1sNpLFx

Stúdentaráð leggst einróma gegn því að Háskóli Íslands hafi aðkomu að tanngreiningum hælisleitenda.

2

Instagram