Pistlar

Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Árið 2016 undirritaði Háskóli Íslands samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu stúdentaíbúða við Gamla garð. Síðasta haust var útlit fyrir að hætt yrði við uppbyggingu á reitnum þar sem mikil gagnrýni kom fram, ...

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu. Nú er rúmt ár síðan Röskva sigraði kosningar eftir átta ár í minnihluta í Stúdentaráði. Rauði þráðurinn í starfi Röskvu hefur ávallt verið jafnrétti allra til náms og he...

Pétur Geir Steinsson, oddviti Röskvu á Hugvísindasviði. Síðastliðið ár hef ég verið stúdentaráðsliði hjá SHÍ, og auk þess setið í sviðsráði Hugvísindasviðs. Hlutverk Stúdentaráðsliða er að reyna tala máli ...

Viðburðir

  • 13/06/2018 19:30
    ————– ENGLISH BELOW ———– 🏕☀Útilega Röskvu verður haldin helgina 14. – 15. júlí ☀🏕 Endilega takið helgina frá því þetta...

Facebook

-------------- ENGLISH BELOW -----------
Á síðasta starfsári sóttust Röskvuliðar eftir fundi með Félagsstofnun stúdenta til þess að ræða vegan úrvalið í Hámu. Á fundinum var talað um að fá nýja rétti í Hámu sem FS tók vel í og unnið var að þeim í sameiningu. Fréttir hafa borist þess efnis að bætt hefur verið við salötum í salatbarinn og einnig er komið Oumph! á seðilinn. Við fögnum að sjálfsögðu þessum breytingum og vonumst til þess að sjá áframhaldandi aukningu vegan rétta í Hámu á komandi tímum. Þess má geta að Júlía, markaðsstýra Röskvu sem fór á fundinn, fjallaði um veganisma á Instagram story og er hægt að nálgast það undir „Veganismi“ í highlights.

Last school year, a few of Röskvas’ members attended a meeting with FS, the Icelandic Student Services, to discuss the lack of vegan selection in Háma. The idea was brought forward to improve the selection, which the Student Services were in agreement with and we started working on the changes together. Last week we got the news that new salads have been added to the salad-bar as well as Oumph!. We celebrate these improvements and hope to see more positive changes in the future. It’s worth noting that Júlía, Röskvas’ marketing director who was at the meeting, talked about veganism on our Instagram story, which you can find under “Veganismi” in highlights.
... See MoreSee Less

View on Facebook

1 month ago

Röskva - stúdentahreyfing

Röskva fagnar árangri!
Jónas Már Torfason, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu og núverandi framkvæmdastjóri SHÍ, flutti tillögu um framleigu á stúdentaíbúðum í Stúdentaráði sl. vetur sem nú hefur komist til framkvæmda. Breytingar á úthlutunarreglum um framleigu á stúdentaíbúðum á stúdentagörðunum voru samþykktar en framleiga hefur áður verið óheimil. Nú verður í boði að sækja um leyfi til framleigu yfir sumartímann.

Röskvu þykir þetta gleðileg tíðindi fyrir stúdenta og fagnar því þegar stefnumál Röskvu birtast í framkvæmd. Við vonum innilega að breytingarnar verði öllum til farsældar. Við teljum þær einnig vera gott dæmi um nauðsyn og mikilvægi hagsmunabaráttu stúdenta. Við höfum raunveruleg áhrif.Að frumkvæði Stúdentaráðs hefur Félagsstofnun stúdenta ákveðið að leyfa framleigu á stúdentaíbúðum yfir sumarið, til reynslu. Við vekjum athygli á því að einungis er heimilt að framleigja íbúð til stúdenta Háskóla Íslands og einungis má framleigja fjölskylduíbúð, paríbúð og stúdíóíbúð.
Nánari reglur má finna í tölvupósti frá FS sem barst öllum sem leiga stúdentaíbúð hjá Félagsstofnun og nánari spurningum má beina til Félagsstofnun stúdenta.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

Kíkjið á instastory hjá okkur (@roskvaroskva) til að hlusta á okkar eigin markaðsstýru tala um vegan lífið ! 💕

Minnum á kaffi í Hámu á 50 kr í dag í tilefni 50 ára afmæli FS 👏

Gott í prófalestri ☀

Minnum á að stórfundur Röskvu fer að byrja! Allir velkomnir ☀️❤️

Instagram