Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Árið 2016 undirritaði Háskóli Íslands samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu stúdentaíbúða við Gamla garð. Síðasta haust var útlit fyrir að hætt yrði við uppbyggingu á reitnum þar sem mikil gagnrýni kom fram, ...

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu. Nú er rúmt ár síðan Röskva sigraði kosningar eftir átta ár í minnihluta í Stúdentaráði. Rauði þráðurinn í starfi Röskvu hefur ávallt verið jafnrétti allra til náms og he...

Pétur Geir Steinsson, oddviti Röskvu á Hugvísindasviði. Síðastliðið ár hef ég verið stúdentaráðsliði hjá SHÍ, og auk þess setið í sviðsráði Hugvísindasviðs. Hlutverk Stúdentaráðsliða er að reyna tala máli ...

Viðburðir

  • 10/10/2018 22:00
    —————————– ENGLISH BELOW ————————– Það er komið að því! Haustferð Röskvu verður haldin helgina 13. – 14. október! Þetta snýst...

Facebook

5 hours ago

Röskva - stúdentahreyfing
View on Facebook

---- English below ----
Nú þegar líður að kosningum til Stúdentaráðs er tilvalið að fara yfir nokkur áhersluatriði síðustu tveggja ára sem hafa verið hvað mest áberandi hjá fylkingunni.

Til að fylgja málum eftir og stunda árangursríka hagsmunabaráttu þurfa áherslur að vera skýrar, stefnan ljós og sterk rödd stúdenta að heyrast.

Við höfum breytt þeim aðferðum sem er beitt í hagsmunabaráttu stúdenta. Við höfum haft hærra um málefnin en áður hefur verið og viljum halda áfram að auka umræðu um hagsmunamál stúdenta. Veljum áfram áherslur og aðferðir Röskvu!

Við erum alltaf tilbúin að upplýsa um og ræða málefni stúdenta og hvetjum ykkur til að hafa samband

Myndbandsgerð: Heiðar Aðalbjörnsson
----------------------------------------
Now that the elections for the Student Council are comming up, it is ideal to review some of the main points of the past two years that have been most prominent with Röskva.

To follow up on and pursue an effective student rights fight, the main focus must be clear and the direction in which we are heading.

We have changed the methods that are used in the student rights battle. We have been louder than before, and we want to continue to increase the discussion in society about students interest. Choose Röskvu's priorities and strategies!

We are always ready to inform and discuss student issues and encourage you to contact us.

Video by Heiðar Aðalbjörnsson

Video subtitles below.

----------------------------------------
Enlish subtitles:
The fight for student housing has continued. Emphasis on the development of Gamli Garður has still been a priority and the Office of the University of Iceland organized a protest on the Rector's corridor due to delays in the development of the area, where dozens of Röskva‘s members showed up.
We have worked to improve and correct the basic functions of the Student Council by submitting annual reports and annual accounts, but for the last three years before we took over, this was not done. After Röskva cleaned up in the financial matters, we have gone from minus 6.2 million in 2015-16 to 260 thousand in plus for 2017-18 it‘s looking good for this year
We have taken a very clear stand against the University of Iceland taking part in identifying asylum seekers by dental analysis. The UI is an educational institution and should not take a role in the decision-making process as to whether or not unaccompanied persons will be granted asylum in Iceland. The case concerns, among other things, children who come here alone, without parents, and Röskva has drawn considerable attention to the matter.
Mental health has been a priority, as is long overdue. With a high-quality and robust campaign of interests, an interdisciplinary mental health team has been set up, the university has spent 20 million on mental health, a new psychologist has been recruited at the school, and another one will be recruited soon, the number of treatment options has increased. All of this supports the socially balanced student of the University of Iceland.
We managed to raise the child loan with LÍN. Refugees can now apply for student loans and student support at LÍN was increased by 4%, which is the highest increase for 7 years. And now due to pressure, a working group has been set up to change the student loan system, where two student representatives sit.
Lets continue to choose Röskva‘s emphasis in the upcomming elections.
... See MoreSee Less

View on Facebook

4 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Thank you everyone for a WONDERFUL trip! We had such great discussions. Looking forward to our next one! ... See MoreSee Less

View on Facebook

5 days ago

Röskva - stúdentahreyfing
View on Facebook

2 weeks ago

Röskva - stúdentahreyfing

Glæsilegur árangur í þágu foreldra sem stunda nám og eru búsettir á Stúdentagörðunum!

Thelma Rut Jóhannsdóttir er fulltrúi Röskvu í fjölskyldunefnd Stúdentaráðs. Í samvinnu með Elísabet Brynjarsdóttir, forseta Stúdentaráðs, lögðu þær fram tillögu á fundi Stúdentaráðs þann 22. október 2018 þess efnis að foreldrar geti framlengt dvalartíma sinn á stúdentagörðunum. Þetta er gert svo að foreldrar sem taka orlof og seinka mögulega útskrift vegna þess, geti þó verið áfram í stúdentaíbúðunum eftir orlof. Hámarksdvalartími foreldra í námi hefur því verið framlengdur!

Þessi aðgerð tryggir betur jafnrétti allra til náms og minnkar líkur á að barneignir bitni á aðgengi fólks að námi.

Frábær framför fyrir Stúdenta að frumkvæði forseta Stúdentaráðs og fulltrúa í fjölskyldunefnd.Stúdentar athugið!

Við barneign á námstíma á stúdent rétt á orlofi í eina önn á stúdentagörðum. Það þýðir að stúdentinn getur dvalið í eina önn með barninu á görðunum, án þess að skila inn einingum. Þetta hefur þó hingað til ekki framlengt hámarksdvölina á görðunum, sem þýðir að eftir orlofið getur einstaklingur átt eina önn eftir af námi en ekki átt rétt á íbúð samhliða því.

Lagt var því til að foreldrar geti framlengt dvalartíma sinn á stúdentagörðum, einu sinni á námsferli, sem um nemur orlofið til þess að fá tækifæri til að klára nám og eiga öruggt húsnæði á sama tíma.

Tillagan var nýlega samþykkt af stjórn FS og er nú við gildi!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

Réttmæt gagnrýni á orðalag hér! Stúdentar sem búa á svæðinu verða reglulega fyrir ónæði vegna hávaða frá hindruninni og fólk verður fyrir skemmdum þrátt fyrir að vera langt undir hámarkshraða, en hraðahindrun á og mun standa vegna gangandi vegfaranda, í öruggum búning fyrir alla.

Kveðjum skaðræðið á Sæmundargötu!🎉🎉 Bjóðum velkomna nýja og lægri hraðahindrun 😍

4

Yfirlýsing Röskvu vegna framkomu Hverfisbarsins í garð hinsegin fólks. https://t.co/NM3rWNWpKe

4

Skrifstofa SHí, undir forystu Röskvu skipulagði mótmæli á rektorsgangi vegna tafa á byggingu stúdentagarða við gamla garð. Yfir 30 Röskvuliðar mættu og sýndu málefninu stuðning.☀️✊
Fyrsta… https://t.co/Ufl1sNpLFx

Instagram