Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Árið 2016 undirritaði Háskóli Íslands samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu stúdentaíbúða við Gamla garð. Síðasta haust var útlit fyrir að hætt yrði við uppbyggingu á reitnum þar sem mikil gagnrýni kom fram, ...

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu. Nú er rúmt ár síðan Röskva sigraði kosningar eftir átta ár í minnihluta í Stúdentaráði. Rauði þráðurinn í starfi Röskvu hefur ávallt verið jafnrétti allra til náms og he...

Pétur Geir Steinsson, oddviti Röskvu á Hugvísindasviði. Síðastliðið ár hef ég verið stúdentaráðsliði hjá SHÍ, og auk þess setið í sviðsráði Hugvísindasviðs. Hlutverk Stúdentaráðsliða er að reyna tala máli ...

Viðburðir

  • 10/10/2018 22:00
    —————————– ENGLISH BELOW ————————– Það er komið að því! Haustferð Röskvu verður haldin helgina 13. – 14. október! Þetta snýst...

Facebook

3 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Rafrænt prófahald?!
Eitt helsta stefnumál fylkingarinnar á Félagsvísindasviði hefur verið að próf verði á rafrænu formi. Nú liggur fyrir að sú aðgerð er komin í gegn og stendur kennurum til boða að leggja fyrir próf með rafrænum hætti 😍

Elísa Björg Grímsdóttir, röskvuliði á Félagsvísindasviði, sat fyrir hönd stúdenta í kennslumálanefnd sviðsins 2017-2018 og talaði fyrir því innan nefndarinnar að málið væri mikil bót fyrir nemendur. Vinnu við innleiðingu kerfisins nú verið lokið.

Við fögnum aukinni framþróun og tæknivæðingu í kennsluháttum og treystum á áframhaldandi málsvara í þessum málum en Róbert Ingi Ragnarsson, fulltrúi Röskvu í Stúdentaráði og sviðsráði, situr nú í kennslumálanefnd.
... See MoreSee Less

View on Facebook

4 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Röskva fór í haustferðina sína núna seinustu helgi þar sem við ræddum þau málefni sem Röskvuliðar brenna fyrir, kynntumst betur, borðuðum góðan mat, og höfðum gaman! ... See MoreSee Less

View on Facebook

4 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Röskva fór í haustferðina sína núna seinustu helgi þar sem við ræddum þau málefni sem Röskvuliðar brenna fyrir, kynntumst betur, borðuðum góðan mat, og höfðum gaman! ... See MoreSee Less

View on Facebook

--------- ENGLISH BELOW ---------

☀️TILKYNNING FRÁ STJÓRN RÖSKVU☀️

Í síðustu viku voru tveir nýliðafulltrúar teknir inn í stjórn, Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir og Jessý Jónsdóttir.

Við óskum Öddu og Jessý innilega til hamingju með nýja hlutverkið! Hlökkum mikið til samstarfsins og fögnum því að nú er stjórnin okkur fullskipuð ✨

------------- ENGLISH -------------

☀️ANNOUNCEMENT FROM RÖSKVAS‘ BOARD☀️

Las week two Representatives of Newcomers were taken on to the board, Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir and Jessý Jónsdóttir.

We welcome and wish Adda and Jessý all the best. We are very excited about working together and celebrate the fact that our board is now fully manned ✨
... See MoreSee Less

View on Facebook

1 week ago

Röskva - stúdentahreyfing

---------- ENGLISH BELOW ----------

Á Auka aðalfundi Röskvu þann 24. september síðastliðinn var samþykkt einróma að Röskva taki stúdentaráð til fyrirmyndar og breyti einnig titlum og heitum innan Röskvu sem vísa óþarflega í eitt kyn umfram önnur. Teljum við þessa tillögu fyrsta skrefið í átt að því og má sjá þá titla sem breytt var hér fyrir neðan

-------------------- ENGLISH --------------------

At Röskvas‘ extra general meeting on September 24th, a unanimous vote was cast to change titles within Röskva to be less gender based, modeling the Student council. We believe this change to be the first step towards that, as you can see on the title changes below (notice- not all of the titles change in their English translation):
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

Stúdentaráð leggst einróma gegn því að Háskóli Íslands hafi aðkomu að tanngreiningum hælisleitenda.

2

“Fyrir utan þann andlega skaða sem þessi rannsókn getur haft á þá sem undir hana þurfa að gangast eru gæði þessarar rannsókna mjög umdeild.” Úr bókun frá @jonapeturs Oddvita Röskvu vegna þáttöku Háskóla Íslands í aldursgreiningu hælisleitanda.

Svona hegðun hefur aldrei og mun aldrei vera á vegum Röskvu, okkur þykir leitt að þessu sé skellt á fylkinguna svona.

❤️🍺Hlökkum til að sjá ykkur!// Looking forward to see you🍺❤️

Kíkjið á instastory hjá okkur (@roskvaroskva) til að hlusta á okkar eigin markaðsstýru tala um vegan lífið ! 💕

Instagram