Stúdentahreyfing í hagsmunabaráttu Skráðu þig

Hápunktur hinsegindaga, Gleðigangan, var núna síðastliðinn laugardag. Í ár var 20 ára afmæli Hinsegindaga jafnt sem 50 ár síðan Stone Wall ritos áttu sér stað. Þess vegna var þema margra atriðanna í göngunni í ár r...

Föstudaginn 20. ágúst í fyrra settist 15 ára stúlka fyrir framan sænska þingið til þess að senda sterk skilaboð; „að sameinast á bak við vísindin“. Að sameinast á bak við vísindin sem segja okkur að við verðum ...

Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Viðburðir

  • 03/03/2020 16:30
      -English below!- Stórfundir eru mánaðarlegir fundir Röskvu og kjörin leið til þess að kynna sér starf fylkingarinnar. Á þessum...
  • 09/03/2020 17:30
      – ENGLISH BELOW – Stórfundir eru mánaðarlegir fundir Röskvu, en á þessum síðasta fundi fyrir kosningar til Stúdentaráðs munum...

Facebook

23 hours ago

Röskva - stúdentahreyfing

Vífill Harðarson er oddviti Röskvu og er á sínu þriðja ári í Stjórnmálafræði. Hann er 21 árs og er í stjörnumerkinu sporðdreki. 🦂 Ef Vífill tæki lagið á karaoke kvöldi myndi hann syngja Science Fiction/Double Feature úr Rocky Horror. 💄 Hann segir já við ananas á pizzu og er draumastarfið geimfari! 👨‍🚀

Vífill ákvað að taka þátt í Röskvu því það eru svo mikið af flottum Röskvuliðum og segir að stefnan sé skýr og góð. Hann hreinlega varð að vera hluti af því. Versti brandari sem hann hefur heyrt eru handabönd! 🤝 Og að lokum gefur hann okkur það ráð að læra nýtt tungumál! 🇺🇳👋

---

Vífill Harðarson is Röskva’s spokesperson and is in his third year in Political Science. He is 21 years old and is in the constellation Scorpio. 🦂 If Vífill would sing at a karaoke night, he would sing Science Fiction/Double Feature from Rocky Horror. 💄 He says yes to pineapple on pizza and his dream job is to be an astronaut! 👨‍🚀

Vífill decided to take part in Röskva because there are so many great people in Röskva and says that the policy is clear and good. He just had to be a part of it. The worst joke he's ever heard is a handshake! 🤝 And finally, he gives us the advice to learn a new language! 🇺🇳👋
... See MoreSee Less

View on Facebook

2 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Lísa Margrét Gunnarsdóttir er varaforseti Röskvu þetta skólaárið. Hún er 25 ára snillingur og er á öðru ári sínu í sálfræði. 🧠💭 Hún er í stjörnumerkinu naut 🐂♉️ og er ættuð frá Siglufirði á vesturlandi. ⛴ Sem varaforseti annast hún félagatal og heldur utan um mál nýliða innan Röskvu.

Lísa situr nú í alþjóðanefnd SHÍ þar sem áhersla er á hagsmuni alþjóðanema innan Háskóla Íslands. Hún sat í alþjóðanefnd Röskvu á síðasta skólaári. Hún mælir með að stúdentar kynni sér þá afslætti sem fylgja stúdentakortinu. 💰🥰💳

---

Lísa Margrét Gunnarsdóttir is Röskva's Vice President this school year. She is a 25-year-old genius and is in her second year of psychology. 🧠💭 She is in the zodiac sign Taurus 🐂♉️ and is from Siglufjörður in western Iceland. ⛴ As Vice President, she handles the membership and manages the affairs of newcomers within Röskva.

Lísa currently sits on the international committee of SHÍ, where the emphasis is on the interests of international students within the University of Iceland. She was a member of Röskva's international committee last school year. She recommends that students familiarize themselves with the discounts that come with the student card. 💰🥰💳
... See MoreSee Less

View on Facebook

3 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

María Sól Antonsdóttir er gjaldkeri Röskvu og er hún á öðru ári í námi sínu í hagfræði með stjórnmálafræði sem aukagrein. 🏛 Hún er 20 ára vog sem lýsir sjálfri sér sem skipulögðu kaosi. ⚖️🌀 Á karaoke kvöldi myndi hún taka lagið Money Money Money með ABBA. 🎤🤑 Hún er ein helsta talskona ananas á pizzu sem þið finnið! 🍍📢🍕

Hún ákvað að taka þátt í Röskvu af því að rauður er uppáhalds liturinn hennar. 🤪🌹 Ef hún mætti bjóða hverjum sem er í kvöldverð myndi hún velja Eleanor Roosevelt. 👩🏼‍💼👵🏻 Draumastarfið er að rannsaka hegðunarhagfræði og versti brandari sem hún hefur heyrt er aFhVeRjU pReNtUm ViÐ eKkI bArA mEiRi PeNiNgA??!! 💸📈

---

María Sól Antonsdóttir is Röskva's Treasurer and she is in her second year studying economics with political science as a minor. 🏛 She is a 20-year-old Libra who describes herself as an organized mess. ⚖️🌀 On a karaoke night, she would record the song Money Money Money by ABBA. 🎤🤑 She is one of the main advocates for pineapple on pizza that you will find! 🍍📢🍕

She decided to take part in Röskva because red is her favorite color. 🤪🌹 If she could invite anyone to dinner, she would choose Eleanor Roosevelt. 👩🏼‍💼👵🏻 Her dream job is to research behavioral economics and the worst joke she's ever heard is wHy dOn’T wE jUsT pRiNt MoRe MoNeY??!! 💸📈
... See MoreSee Less

View on Facebook

4 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Sigrún Soffía Halldórsdóttir er skemmtanastýra Röskvu. Hún er 24 ára vatnsberi og er á fjórða ári sínu í sálfræði með kynjafræði sem aukagrein. 🧠 Hún lýsir sjálfri sér sem djammara og stuðbolta 🥳💃 sem kann líka að taka því rólega og hún veit fátt betra en að sinna handavinnu á kvöldin og vökva plönturnar sínar. 😌🌱🌺🧶 Versti brandari sem hún hefur heyrt er „Ég er ekki femínisti, heldur jafnréttissinni.“

Sigrún ráðleggur okkur frá því að borða gulan snjó, en elskar ananas á pizzu samt. 🌝 Hún ákvað að taka þátt í Röskvu af því að hún hefur alltaf heillast af stefnunni, þá sérstaklega hvað varðar geðheilbrigðismál og jafnréttismál. Svo langaði hana líka að kynnast öllu frábæra fólkinu sem heldur uppi þessu flotta starfi. 😉 Svo myndi hún bjóða David Attenborough í kvöldverð og nærast á viskunni hans! 🤠🐘🥰

---

Sigrún Soffía Halldórsdóttir is Röskva's Activities Director. She is a 24-year-old Aquarius and is in her fourth year in psychology with gender studies as a minor. 🧠 She describes herself as a partygoer and full of energy 🥳💃 who can also take it easy and there is not much that beats knitting in the evenings and watering her plants. 😌🌱🌺🧶 The worst joke she's ever heard is "I'm not a feminist, I'm an egalitarian.”

Sigrún advises us not to eat yellow snow, but she still loves pineapple on pizza. 🌝 She decided to take part in Röskva because she has always been fascinated by the policy, especially with regard to mental health and equality issues. She also wanted to meet all the wonderful people who keep this great work going. 😉 And she would invite David Attenborough to dinner and feed on his wisdom! 🤠🐘🥰
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

Með nær gjörbreyttum aðstæðum síðustu vikur og uppsveiflu nýrrar bylgju faraldursins krefst Röskva þess að tekið verði mið af fjölbreyttum nemendahópi innan háskólans og að prófahald verði að öllu rafrænt 📣

2

Á fimmtudaginn mun @Qfelag vera með okkur á sérstökum stórfundi sem mun fara fram á Zoom. Frekari upplýsingar: Sjá link í bio. 🔗

2

Hallgerður fær þau Margréti Lilju Arnheiðardóttur, Stúdentaráðsliða og starfskraft hjá ÖBÍ og Mars M. Proppé, nefndarmeðlim Jafnréttisnefndar SHÍ og sviðsráðsmeðlim VoN í þáttinn til sín þar sem þau ræða um aðgengismál innan Háskóla Íslands. https://open.spotify.com/episode/1V02hbJ7OIgJT5bpR9uolS?si=VBh_YNKvQdy0vYm7Urt1ww

Instagram