Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Árið 2016 undirritaði Háskóli Íslands samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu stúdentaíbúða við Gamla garð. Síðasta haust var útlit fyrir að hætt yrði við uppbyggingu á reitnum þar sem mikil gagnrýni kom fram, ...

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu. Nú er rúmt ár síðan Röskva sigraði kosningar eftir átta ár í minnihluta í Stúdentaráði. Rauði þráðurinn í starfi Röskvu hefur ávallt verið jafnrétti allra til náms og he...

Pétur Geir Steinsson, oddviti Röskvu á Hugvísindasviði. Síðastliðið ár hef ég verið stúdentaráðsliði hjá SHÍ, og auk þess setið í sviðsráði Hugvísindasviðs. Hlutverk Stúdentaráðsliða er að reyna tala máli ...

Viðburðir

  • 10/10/2018 22:00
    —————————– ENGLISH BELOW ————————– Það er komið að því! Haustferð Röskvu verður haldin helgina 13. – 14. október! Þetta snýst...

Facebook

1 week ago

Röskva - stúdentahreyfing

Ásmundur Jóhannsson ritar hér undir yfirlýsingu fyrir hönd Stúdentaráðs en hann er forseti Umhverfis- og samgöngunefndar SHÍ og situr sem varafulltrúi í Sviðsráð Verkfræði- og náttúruvísindasviðs (þgf.) fyrir Röskvu.

Við tökum undir hvert orð og fögnum framgangi málsins í Stúdentaráði🙌Stúdentaráð Háskóla Íslands ítrekar mikilvægi næturstrætó í kjölfar umfjöllunar um óvissu á áframhaldandi þjónustu á næturnar. Stúdentaráð telur þjónustuna mikilvæga fyrir samfélagið og sérstaklega ungt fólk á grundvelli umhverfis-, öryggis-, menningar- og jafnréttissjónarmiða.

Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur stjórn Strætó bs. til þess að hætta ekki næturakstri heldur þvert á móti halda áfram með þjónustuna og bæta hana. Til að svo megi verða þurfa sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu að tryggja Strætó nægilegt fjármagn. Stúdentaráð hvetur stjórn Strætó jafnframt til að stefna að því að næturstrætó verði í boði allar nætur, fram á morgun.
... See MoreSee Less

View on Facebook

2 weeks ago

Röskva - stúdentahreyfing

JÓLA-JÓLA-JÓLA🎅🏻🎅🏻

Röskva óskar öllum góðsgengis í prófunum og gleðilegrar hátíðar❣️❣️
... See MoreSee Less

View on Facebook

3 weeks ago

Röskva - stúdentahreyfing

‼️‼️‼️‼️️🇮🇸 ️️ Minnum öll á að vera vakandi yfir rétti sínum á prófatímabilinu.

Dyr réttindaskrifstofu SHÍ standa alltaf opnar ef brotið er á réttindum nemenda, og alltaf hægt að hafa samband í gegnum póst shi@hi.is eða síma 570-0850 frá kl. 09:00-17:00.

________

🇬🇧️ We remind everyone to be aware about their rights during the examination period.

The doors of the Student Rights office is always open to students whose rights have been violated. It is always possible to contact the office through email shi@hi.is or phone during +354 570-0850 from 09:00-17:00.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

Yfirlýsing Röskvu vegna framkomu Hverfisbarsins í garð hinsegin fólks. https://t.co/NM3rWNWpKe

4

Skrifstofa SHí, undir forystu Röskvu skipulagði mótmæli á rektorsgangi vegna tafa á byggingu stúdentagarða við gamla garð. Yfir 30 Röskvuliðar mættu og sýndu málefninu stuðning.☀️✊
Fyrsta… https://t.co/Ufl1sNpLFx

Stúdentaráð leggst einróma gegn því að Háskóli Íslands hafi aðkomu að tanngreiningum hælisleitenda.

2

Instagram