Theodóra Listalín Þrastardóttir, 2. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Ég elska að vera ein í bílnum mínum með útvarpið í botni. Ég var á leiðinni heim eftir langan dag og Beyoncé var í útvarpinu. Það var nýfallin...

Árið 2016 undirritaði Háskóli Íslands samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu stúdentaíbúða við Gamla garð. Síðasta haust var útlit fyrir að hætt yrði við uppbyggingu á reitnum þar sem mikil gagnrýni kom fram, ...

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu. Nú er rúmt ár síðan Röskva sigraði kosningar eftir átta ár í minnihluta í Stúdentaráði. Rauði þráðurinn í starfi Röskvu hefur ávallt verið jafnrétti allra til náms og he...

Pétur Geir Steinsson, oddviti Röskvu á Hugvísindasviði. Síðastliðið ár hef ég verið stúdentaráðsliði hjá SHÍ, og auk þess setið í sviðsráði Hugvísindasviðs. Hlutverk Stúdentaráðsliða er að reyna tala máli ...

Viðburðir

  • 29/01/2019 19:30
    — English below — Heil og sæl nemendur við Háskóla Íslands! Hvað er þetta Röskva? Hvernig virkar stúdentaráð? Afhverju eru...

Facebook

5 days ago

Röskva - stúdentahreyfing

Stúdentaráð hefur gefið út stuðningsyfirlýsingu eftir að tillaga frá Númi Sveinsson, stúdentaráðsliða Röskvu, var samþykkt á stúdentaráðsfundi!

Styðjum við flóttafólk ❤️Stúdentaráð samþykkti á fundi sínum 15. apríl að senda frá sér almenna stuðningsyfirlýsingu við flóttafólk í anda annarra stúdentafélaga í heiminum þar sem afstaða er tekin með flóttafólki.

Stúdentaráð vill sjá stjórnvöld auka til muna fjölda kvótaflóttamanna sem Ísland tekur á móti. Þá vill Stúdentaráð sjá Háskóla Íslands vinna gegn mismunun gagnvart flóttafólki, m.a. með því að auka aðgengi að námi.

*ENGLISH VERSION*

The Student Council approved during our last meeting to publish a proclamation of support for refugees.

The Student Council wants the Icelandic government to increase the refugee quota for individuals that seek asylum in Iceland. The Student Council also wishes to see the University of Iceland work against discrimination against refugees, for example by improving access to education in Iceland.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Stúdentaráðsliðar Röskvu sitja ekki auðum höndum á fundum ráðsins. Hér eru þau mál sem Röskvuliðar báru upp á sínum síðasta Stúdentaráðsfundi undir liðnum Önnur mál, en sá fundur var í gær þann 15. apríl.
Núverandi Stúdentaráðsliðar kveðja með trega, en miklu stolti af verkum liðins starfsárs. Skiptafundur Stúdentaráðs verður 13. maí og taka þá nýir fulltrúar við starfinu.

Alexandra Ýr van Erven lagði fram annað mál um stöðu Hús íslenskra fræða sem hefur setið of lengi á hakanum, en er ekki gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun ríkisstjórnarinnar.
Theodóra Listalín Þrastardóttir greindi frá niðurstöðum könnunar sem sviðsráð HVS gerði á hinseginþekkingu nemenda sviðins.
Númi Sveinsson bar upp tillögu um að Stúdentaráð gefi út stuðningsyfirlýsingu við flóttafólk.
Númi Sveinsson og Melkorka Mjöll Jóhönnudóttir lögðu fram tillögu um að Stúdentaráð þrýsti á ríkisstjórnina til að auka fjárveitingar til rannsókna og nýsköpunar í fjárhagsáætlun sinni.
Jóna Þórey Pétursdóttir lagði fram tillögu um húsnæðismál stúdenta og þrýst verði á byggingu stúdentaíbúða á Kársnesi.

Þökkum við þeim og öllum fráfarandi stúdentaráðsliðum fyrir eljusemina og gott starf á liðnu starfsári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Like leikur Röskvu fyrir árshátíðina þann 13. apríl! 🤩

Eina sem þarf að gera til að taka þátt er að like-a myndina, like-a Röskvu og tagga vin í comment.

Í vinning fá þrír heppnir kippu af Peroni og einn fær gjafabréf fyrir tvo í morgunverðarmatseðil á Prikinu!

Skráning á árshátíð: www.bit.ly/2UJZF95

Minnum á að skráning á árshátíðina lýkur á miðnætti í kvöld.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Twitter

The #climatestrike continued today in Reykjavík, Iceland.

We stood silently in front of the parliament in solidarity with the climate. We will not quit until we see some radical changes from the government and industry.

#FridaysForFuture #SchoolStrike4Climate #loftslagsverkfall

Við tökum undir þetta og minnum á stefnu okkar um sjálfbært háskólasamfélag!
Við viljum:
- fleiri stúdentsíbúðir við Háskólann
- vistvænar almenningssamgöngur
- matvöruverslun og heilsugæslu á háskólasvæðinu

Vinna að þessum verkefnum er í fullum gangi!

https://t.co/i8QIrfndMz

Fyrir tæpu ári skrifaði borgin undir velyrði við FS um uppbyggingu stúdentaíbúða í Skerjafirði.

Nú hefur úthlutunaráætlun verið staðfest og við fögnum þessum frábæra áfanga. Við erum skrefi nær að fá fleiri stúdentaíbuðir - til hamingju stúdentar!

https://t.co/qRfKKOTslj

Young Icelandic students strike for the seventh consecutive week! They will turn out in large numbers in front of the parliament until the authorities wake up. We need action now!

#nationalclimatestrike #FridaysForFuture

Tanngreiningar á börnum á flótta eiga ekki erindi innan háskóla og Ísland ætti að taka upp alþjóðlegt verklag!

#landsþing19 er einróma sammála því og hafa samþykkt að bera málið upp á þingi ESU í maí!

@lis_nemar

Instagram