Félagsvísindasvið

Stúdentaráðsliðar

Image

Arnaldur Starri Stefánsson
Lögfræði

Image

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir
Félagsfræði

Image

Vífill Harðarson
Stjórnmálafræði og hagfræði


Varafulltrúar

Image

Erna Lea Bergsteinsdóttir
Félagsráðgjöf
(varafulltrúi Arnalds)

Image

Marcello Milanezi
Félagsfræði
(varafulltrúi Margrétar)

Image

Bryndís Ólafsdóttir
Mannfræði
(varafulltrúi Vífils)


Sviðsráðsliðar

Image

Arnaldur Starri Stefánsson
Lögfræði

Image

Sigurhjörtur Pálmason
Stjórnmálafræði og mannfræði

Image

Una Magnea Stefánsdóttir
Lögfræði


Stefnumál

Hvað er Búið að gera?

Aðgengi í lesstofunni í Gimli bætt - hnappur settur á hurðina í lesstofunni.

Þrýstum á bætta kennsluhætti, almennan tók breytingum til hins betra.

Fengum heimild fyrir því að halda sjúkra og endurtektarpróf vegna haustmisserisprófa í janúar.

Börðumst ötullega gegn því að Lagadeild hætti með heils árs skiptinám.

Börðumst fyrir því að Inspera yrði notað í auknum mæli.

Studdum niðurfellingu A-prófsins í lögfræði.

Hvað erum við að gera?

Verið er að vinna að því að auka aðgengi að starfsnámi.

Þá er verið að vinna í því að jafna aðgengi að gömlum prófum. Samræmingarátak milli deilda hófst núna í byrjun vors.

Verið er að berjast fyrir því að aðgengi að skiptinámi standi enn til boða í öllum deildum. 

Til stendur að gerð verði úttekt á aðgengi bygginga sviðsins. 

Stjórn sviðsins er með það á sínu borði nú eftir þrotlausa baráttu stúdenta að opin aðgangskerfi standi stúdentum sviðsins til boða. 

Nú er það i skoðun að niðurstöður kennslukannana verði gerðar opinberar áður en stúdentar velja sér námskeið.

Lögðum grunninn að því að setja á stofn atvinnudaga FVS og VoN í samráði við tengslatorg.

Hvað ætlum við að gera?

Vinna að því að sjúkra og endurtektarpróf vegna haustmisserisprófa verði haldin í janúar að staðaldri.

Hvetja FVS til þess að taka MVS sér til fyrirmyndar hvað varðar jafnréttisfræðslu fyrir kennara og prófessora á starfsdegi.

Þrýsta á nútímavæðingu kennslu með auknum áherslum á upptökur á fyrirlestrum, nýstárlegri og óformlegri kennsluaðferðum, t.d. með vendikennslu. 

Auka hvata og svigrúm kennara til að prufukeyra nýjar kennsluaðferðir.

Auðvelda þarf nemendum að hafa samband við forseta deilda og aðra starfsmenn innan þeirra. Auk þess þarf að skýra boðleiðir innan deilda. 

Þrýsta á að kennsla fari sem mest fram í sömu stofum/byggingum innan deilda, en slíkt er liður í því að tryggja jafnrétti til náms.

Hvetja lagadeild, sem og aðrar deildir, til þess að horfa til þess góða árangurs sem náðist með breytingum á almennunni og notast við svipaðar aðferðir í öðrum áföngum.

What has been achieved?

Access to the reading room in Gimli improved, a button for opening was placed on the door of the reading room.

We pushed for better teaching methods, almennan was improved.

We got a permit for having makeup and resit exams for fall semester in January.

We fought against Faculty of Law cancelling the whole-year exchange program.

We fought for Inspera being increasingly utilised.

Supported the revoking of the A-test in law.

What are we in the process of achieving?

We are working towards increased access to internships.

We are working towards equal access to old exams. A mission of coordination began this spring.

We are fighting for access to exchange programs to be available in every faculty.

Access to buildings is expected to be examined.

The School board is working towards availability to open access systems for all students of the School.

Making the results of teaching and course evaluation surveys available before students choose a unit is undergoing examination.

We laid the bases for starting up job days of FVS and VoN in consultation with the Students Employment Agency.

what do we intend to achieve?

Work towards makeup and resit exams for fall semester to be permanently held in January.

Enourage FVS to educate teachers and professors in equality matters on an operations day (starfsdagur) as MVS has done.

Push for more modern ways of teaching with an emphasis on the recording of lectures, newer and more informal for example with a flipped classroom.

Increase the ambition and flexibility for teachers to test new teaching methods.

Make it easier for students to contact the president of their faculty as well as other faculty staff. Ways of communication within faculties must also be made clearer.

Push for teaching to mostly be done in the same rooms/buildings within faculties, but that is a part of ensuring equal opportunities to education.

Encourage the Faculty of Law as well as other faculties to look to the success that was achieved with the changing af almenna and use similar methods with other units.


Síðast uppfært 28. ágúst 2020