Hugvísindasvið

Frambjóðendur


Image

1. Ragnhildur Þrastardóttir – Bókmenntafræði og ritlist

Image

2. Þórdís Dröfn Andrésdóttir – Íslenska

Image

3. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir – Sagnfræði

Image

4. Dagur Fannar Magnússon – Guðfræði

Image

5. Drake L. Owens – Enska

Varafulltrúar


Image

Katla Ársælsdóttir – Bókmenntafræði

Image

Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Kínverska

Image

Snorri Björn Magnússon – Heimspeki

Image

Eva Ragnarsdóttir Kamban – Málvísindi

Image

Stein Olav Romslo – Íslenska sem annað mál


Stefnumál


Hvað er búið að gera?

Allar námsgreinar Hugvísindaviðs voru færðar upp um reikniflokk í reikni- og deililíkani Menntamálaráðuneytisins og Háskólans. Með þessu fyrirkomulagi verður greitt meira með hverjum nemenda sviðsins en áður og hækkar heildarfjármagn Hugvísindasviðs um rúmar 84.000.000 kr frá fyrra ári.

Forseti sviðsráðs fékk varanlegt sæti með kosninga- og tillögurétt í stjórn hugvísindasviðs.

Rafræn lokapróf samþykkt af stjórn sviðsins. Stefnt að notkun Inspera verði tekin upp í vorprófum 2019.

Minniháttar aðgengismál í Árnagarði tekin í gegn og samþykkt fengin frá Framkvæmda- og tæknisviði um að byggingin verði tekin í gegn í heild næsta vetur.

Tillaga um endurtökupróf lögð fyrir stjórn sviðsins.

Tillaga lögð fyrir stjórn sviðsins um að jafnréttis- og hinseginfræðsla verði partur af námskeiði fyrir nýja kennara.

Hvað erum við að gera? 

Höldum áfram að pressa á upptökur fyrirlestra.

Skipulagning á málþingi um hinseginfræði í hugvísindum með það markmið að stuðla að aukinni vitundarvakningu á hinsegin- og kynjafræði við kennslu og rannsóknir á sviðinu.

Eftir að marktæki kennslukannana var gagnrýnd innan stjórn sviðsins hefur sviðsráð unnið að mótun umræðuhópa sem eiga að tryggja að skoðun nemenda um námið komist í réttan farveg.

Höldum áfram að gera sviðsráðið og Stúdentaráð sýnilegra fyrir nemendur sviðsins.

Áframhaldandi samband við stjórn Huldumáls um eflingu félagslífs fyrir nemendur með íslensku sem annað mál.

Hvað ætlum við að gera?

Röskva vill að kennarar taki upp fjölbreyttari kennsluaðferðir fyrir stúdenta á Hugvísindasviði.

Þrýsta á upptökur í skyldunámskeiðum á fyrirlestrarformi.

Höldum áfram að pressa á að endurtökupróf verði tekin upp á sviðinu.

Prófasýningar eiga að vera í boði fyrir alla nemendur, líka nemendur á Hugvísindasviði. Kennarar skulu láta nemendur vita af mögulegum sýningartímum.

Röskva vill að kennsluáætlanir áfanga séu tilbúnar tímanlega. Allar breytingar sem verða á kennsluáætlun eftir að hún er gefin út eiga að vera gerðar í samráði við nemendur.

Rækta þarf námsumhverfið sem stúdentar eiga skilið í Veröld og tryggja bæði að þeir séu velkomnir þar og að námsaðstaðan sé til fyrirmyndar.

Við ráðstöfun aukins fjármagns þarf að taka til greina gæði náms og kennslu sem og námsumhverfi stúdenta. Mikilvægt er að rödd stúdenta fái vægi í þeirri umræðu.

Allt of oft er litið fram hjá erlendum nemum á Hugvísindasviði. Íslenska sem annað mál er t.a.m. orðin ein af lang fjölmennustu námsgreinum sviðsins. Enda eru erlendir nemar ekki einungis skiptinemar. Röskva vill því bæta námsumhverfi erlenda nema og bæði styrkja félagslíf, þar sem slíkt er þarft, og reiða fram þau úrræði sem eru í boði til að bæta námsumhverfi þeirra.

Við viljum sjá til þess að allir nemendur Hugvísindasviðs fái greinargóðar upplýsingar um vinnslu bakkalár ritgerða.

Margar greinar á Hugvísindasviði skarast og því er mikilvægt að kennarar gefi nemendum sýnum skýrt til kynna hvernig þeir skuli vinna verkefni og ritgerðir.

Félagslíf innan minni námsgreina er gjarnan af skornum skammti og við munum hvetja nemendafélög innan Hugvísindasviðs til þess að efla félagslífið, t.d með því að halda sameiginlega viðburði og vísindaferðir í auknum mæli þegar við á.

What have we achieved?

All courses within the School of Humanities have been moved up a class in the calculation model of funding to the University which means that now more is paid with each student and the School of Humanites now gets a 84 million kr raise in funding.

The president of the Board of the School of Humanities got a permanent spot with voting and suggestion rights on the Administrative Board of the School.

Electronic final exams have been accepted by the Administrative Board. The goal is for Inspera (online testing system) to be used in the final exams Spring 2019.

Minor accessibility issues have been fixed at Árnagarður, and an agreement has been made with the Board of Construction and Technology to improve the entire building next winter.

A suggestion about retake exams has been made to the Administrative Board.

A suggestion has been made to the Administrative Board for all new teachers to receive an education in equality and queer issues.

The Board of the School of Humanities’ procedures were approved.

Policies were made for continuing the good work.

What are we in the process of achieving?

Continuing pressure regarding the taping of lectures.

Organization of a Forum regarding Queer Studies within the School of Humanities, with the goal being to increase awareness for Gender and Queer Studies for research and education at the School. Gender and Queer Studies are not only enlightening for the modern fight for rights, but also an important analyst tool for the fields at the School of Humanities.

After the Administrative Board criticizing the significance of the Teaching Survey, the Board of the School of Humanities has assembled a group to evaluate the survey and suggest changes, keeping the students’ opinions in mind.

Continuing making the Board of the School of Humanities and the Student Council more visible to students.

Continued partnership with Huldumál to better the social activities for students with Icelandic as s second language.

What do we intend to achieve?

Röskva wants all teachers to use more varied teaching methods, including flipped classroom and QCQ projects that increase student participation in discussions.

Mandatory taping of lectures in obligatory classes.

Continuing pressure for retake exams.

All students should be able to view their exams after being graded, the students of the School of Humanities included. Advertising the available times for this is the teacher’s responsibility.

Röskva wants course syllabuses to be ready in a timely manner. Any changes made to the syllabus after it has been published should be done in consultation with the students.

The learning environment in Veröld must be refined; it should both ensure that students are welcome there and that the conditions for studying are outstanding.

Wheelchair access must be ensured and there is a need for braille markings to reduce reported access anxiety.

The internet access at Veröld needs to be improved.

More recycling bins are needed in Veröld as well.

When the caffé opens in Veröld, we’ll make sure that students are still allowed to sit at the tables down at the caffé.

When spending increased funding, the quality of the education, as well as the studying environment, need to be taken into account. It’s important that students’ voices are heard regarding this.

Too often international students are ignored. For example, Icelandic as a foreign language is by far the biggest program of the School. Röskva wants to improve the learning environment and organized social life of international students.

We want to make sure that all Humanities students are offered appropriate help and information when writing their Bachelor’s essay, something that has been found lacking.

Many programmes at the School of Humanities interfere, and so it’s important for teachers to provide their students with clear instructions and not lower their grades based on technicalities that suit only one program.

Organized social life within smaller programmes can be lacking, and we want to encourage the Student Socials to improve, for example by increasing science trips and joint events.

We want the buildings of the School of Humanities to be improved greatly. We want a reading room in Árnagarður and to make sure that classes aren’t held too close to constructions. This past winter some classes have indeed been interrupted by constructions, for instance in the cellar of the Main building.