Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Stúdentaráðsliðar

Image

Herdís Hanna Yngvadóttir
Iðnaðarverkfræði

Image

Ástráður Stefánsson
Tölvunarfræði

Image

Urður Einarsdóttir
Líffræði


Varafulltrúar

Image

Alec Elías Sigurðarson
Efnafræði
(varafulltrúi Herdísar)

Image

Haukur Friðriksson
Umhverfis- og byggingarverkfræði
(varafulltrúi Ástráðar)

Image

Mars M. Proppé
Eðlisfræði
(varafulltrúi Urðar)


Sviðsráðsliðar

Image

Herdís Hanna Yngvadóttir
Iðnaðarverkfræði

Image

Alec Elías Sigurðarson
Efnafræði

Image

Haukur Friðriksson
Umhverfis- og byggingarverkfræði

Image

Mars M. Proppé
Eðlisfræði


Stefnumál

Hvað er búið að gera?

Við tryggðum upplestrarfrí fyrir jólapróf (a.m.k. 2 virkir dagar). Rætt var við öll nemendafélög innan VoN á BS-stigi í ferlinu.

Við héldum viðburðinn “Ryðjum veginn: Konur í vísindum og verkfræði” þar sem konur eru gagngert sýndar sem fyrirmyndir.

Fengum stundatöflur fyrir utan stofur í VR-II til að auðvelda nemendum að nýta sér þær utan kennslu.

Aukið úrval og fjölbreytileiki á mat í Tæknigarði, t.d. með nýjum salatbar.

Farið fram á aukið samráð við nemendur þegar aðstöðu er breytt.

Eftirfylgni og ráðgjöf við breytingu á Eðlisfræði 1.

Hvað erum við að gera?

Þrýsingur á fab lab (design workshop) fyrir nemendur.

Þrýstingur á betri aðstöðu fyrir nemendur.

Vakin athygli á að sleppa kynjamerkingum á salerni.

Vakin athygli á ábótavöndu hjólastólaaðgengi.

Samræmi í reglugerð fyrir lokapróf.

Tímarammi kennslu sé virtur og pásur.

Plöntur á lesstofu.

Endurskoðun deildaskipan.

Fara yfir skipulagsmál í byggingum sviðsins, auka þægindi í VR-II með nýjum sófum og koma upp stofum í Öskju fyrir sérhvert nemendafélag.

Hvað ætlum við að gera?

Upptökur á öllum fyrirlestrum.

Meta verklegar æfingar og áfanga í samræmi við álag.

Þrýsta á að allir kennarar á sviðinu leggi sig fram til að taka upp nútímavæddari kennsluhætti.

Stuðla að hraðari og skilvirkari innleiðingu á rafrænum kerfum á boð við Inspera til notkunar í verkefnum og lokaprófum í viðeigandi áföngum.

Fá vatnsvél í VR-II.

Vinna að því að koma á lagnirnar verkefnaviku á haustönn í deildum VoN svipað og er að finna á Hugvísindasviði.

Auka samstarfs milli deilda og halda þverfaglegan dag innan sviðsins þar sem áherslan væri á nýsköpun og umhverfismál. 

Setja upp stundatöflur stofa í Öskju eins og hefur verið gert í VR-II.

Passa að samræmi sé milli yfirferðar í skýrslum og öðrum verkefnum. Góð einkunn á ekki að vera happ og glapp eftir því hver fer yfir. 

Leggja til að áfangar séu endurskoðaðir í samráði við sviðsráð og nemendur svo stöðnun eigi sér ekki stað.

Leggja til endurskoðun á próftökurétti, láta vikuleg skilaverkefni gilda frekar.

What has been achieved?

Pre-exam break guaranteed (2 working days at least) and discussed with all student associations within VoN in BSc. level.

The event "Pave the way: Women in Engineering and Sciences" was held, where women are showed expressly as role models.

Schedule were placed outside rooms in VR-II to allow students to use them when lectures are not being held.

Greater and more diverse selection of food in Tæknigarður (salad bar).

-Improved consultation with students when facilities are changed.

Follow-up and advising to changes of Physics 1

What are we in the process of achieving?

Pressure in FabLab (design workshop) for students.

Attention brought to removing the gender signs on bathrooms.

Attention brought to poor wheelchair accessibility.

Accordance in regulation for final exams.

Lecture time limit and breaks being respected.

A review of compartmentalisation of departments.

Review the planning for buildings of the School, improve comfort in VR-II with new sofas and have rooms in Askja for every student association.

What do we intend to achieve?

Recordings of all lectures.

Evaluate practical exercises and courses according to workload.

Urge all teachers of the School to strive for more modern teaching methods.

Promote faster and more efficient implementation of online systems such as Inspera for use in projects and final exams in appropriate courses.

Get a water machine in VR-II

Work to establish a project week in the fall semester in all faculties of VoN.

Increase collaboration between faculties and create interdisciplinary day within the School where the focus is on innovation and environmental issues.

Ensure consistency between grading of reports and other assignments.

Propose a review of exam rights, make weekly assignments count more.


Síðast uppfært 28. ágúst 2020