Menntavísindasvið

Stúdentaráðsliðar

Image

Magdalena Katrín Sveinsdóttir
Þroskaþjálfafræði

Image

Gabríela Sól Magnúsdóttir
Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál


Varafulltrúar

Image

Eva Baldursdóttir
Uppeldis- og menntunarfræði
(varafulltrúi Magdalenu)

Image

Regína Ösp Guðmundsdóttir
Íþrótta- og heilsufræði
(varafulltrúi Gabríelu)


Sviðsráðsliðar

Image

Magdalena Katrín Sveinsdóttir
Þroskaþjálfafræði

Image

Gabríela Sól Magnúsdóttir
Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál

Image

Regína Ösp Guðmundsdóttir
Íþrótta- og heilsufræði

Image

Gréta Sóley Arngrímsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræði


Stefnumál

Hvað er búið að gera?

Í fyrsta skipti verða sjúkra- og endurtökupróf á Menntavísindasviði frá og með næsta skólaári.

Fyrirkomulag rafprófa hefur aukist til muna eftir þrýsting Röskvuliða. Við viljum að nemendur fái val um hvort þeir taki próf á tölvur eða skriflega. 

Á Misserisþingi Menntavísindasviðs í ár var jafnrétti haft að leiðarljósi í samstarfi vði hagaðila.

Við höfum aukið fjölda kynlausra klósetta í Stakkahlíð og þrýst á slíka fræðslu fyrir kennara og nemendur um aukna aðstoð og skilning þegar kemur að nafnabreytingum nemenda og starfsfólks.

Hvað erum við að gera?

Enn vantar uppá fjölbreytileika í námsefni en sviðsráð Menntavísindasviðs hefur unnið að því að bæta úr því og mun gera áfram.

Úrval í Hámu í Stakkahlíð er hægt og rólega að batna en enn vantar töluvert uppá. Röskva vill bæta áfram úr á sama tíma og gætt er að matarsóun.

Staðlotur verði bættar og betur sé staðið að aðstöðu fjarnema og staðnema. Sviðsráð hefur fundað ítrekað um málið í vetur og leitum við áfram farsælla lausna fyrir öll.

Áhugasvið þroskahamlaðra stúdenta er jafn breitt og annarra og því höfum við unnið að því að starfstengt diplómanám sem í boði hefur verið að á Menntavísindasviði verði einnig aðgengilegt á öðrum sviðum skólans

Við höfum hvatt til þess að húsnæðismál á Menntavísindasviði verði bætt og að aðstaða stúdenta á sviðinu þurfi umbætur. Loksins var ráðist í framkvæmdir að byggja klósett með aðgengi fyrir þá sem þurfa, en á sama tíma var sturtuaðgengi sett inn á sama klósett sem er hugsað fyrir hjólafólk. Röskva er þeirrar skoðunar að ekki sé nógu gott að nemendur sem þurfa að nota klósettið geti það ekki vegna þess að einhver er að nýta klósettið til að fara í sturtu og er Röskva að þrýsta á breytingar.

Hvað viljum við gera?

Húsnæði og aðstaða:

Nemendur þurfa að vera áfram inn í málum um framtíðarstaðsetningu Menntavísindasviðs. 

Uppfæra þarf myndvarpa í húsnæðum Stakkahlíðar 

Hjólastandar og hjólaaðstaða þarf að batna svo um munar. 

Tíðavörur eiga að vera töluvert aðgengilegri í Stakkahlíð 

Lesaðstaða er enn slæm - Sviðsráð og nemendafélög fengu Skúta sem var mikil bót fyrir þeirra starfsemi, en á sama tíma kom engin önnur lesaðstaða fyrir nemendur.

Fræðsla:

Auka má sýnileika félaga innan Stakkahlíðar, á borð við Femínistafélagsins, Amnesty o.fl. og þarf að vinna það góða starf náið með öðrum félögum. 

Umverfismál:

Þar sem Stakkahlíð er ekki á háskólasvæðinu getur það reynst snúnara að nota almenningssamgöngur þangað heldur en gengur og gerist fyrir hinn almenna stúdent. Röskva vill berjast fyrir aðgengilegri almenningssamgöngum.

Háma:

Um leið og áfram verður unnið að meira vegan úrvali í hámu þarf að skoða uppsetningu Hámu í Stakkahlíð til að tryggja betur aðgengileika.

Stuðningur:

Tryggja þarf að nemendur á Menntavísindasviði sem þurfa á auknum stuðning fái hann.

Aðgengi:

Í Háskóla Íslands á að tryggja að nemendur skólans komist í kennslustundir og alla þá þjónustu sem Háskóli Íslands býður uppá. Það er óásættanlegt að lélegt aðstaða og bilaðar lyftur hindri aðgang nemenda í Stakkahlíð.

What have we achieved?

For the first time, the School will have sick and retake exam next semester and onward. 

Arrangement of online exams have improved following pressure from Röskva.

Equality was the focal point of the term seminar for the School of Education.

What are we in the process of achieving?

Diversity in the studies is still lacking but the School's representatives have been working towards improving this.

Selection in Háma in Stakkahlíð has improved but there is still a a way to go. Röskva wants to improve that and also keep food waste as low as possible.

Better conditions for distance students. We have discussed extensively on the subject and will keep doing so.

The interest of students with develpmental disabilities is vast and diverse and we have worked towards aking professional diploma studies more available in other Schools.

What do we intend to do?

Increase visibility of organizations within Stakkahlíð, such as the Feminist Society, Amnesty etc. and should do their important work in close collaboration with other groups.

Since Stakkahlíð is not on university grounds, it can prove tricky to use public transportation to travel there. Röskva wants to fight for more accessible public transportation.

We will work towards the improvement of vegan selection in Háma in Stakkahlíð as well as ensuring accessibility.

We have to make sure that students in Eduation who need extra support receive it.

At the University of Iceland, students should be guaranteed access to every class and lecture as well as to every service offered by the university. It is unacceptable that poor facilities and broken elevators limit the access of students in Stakkahlíð. 

Buildings and facilities need improvement,such as study rooms projectors in clasrooms and access to menstrual products.


Síðast uppfært 28. ágúst 2020