Stjórn Röskvu

Stjórn Röskvu sér um allt innra starf félagsins.

Valið er í stjórn Röskvu með lýðræðislegum kosningum á aðalfundi nokkrum vikum eftir kosningar til Stúdentaráðs. Öllum þeim sem eru skráðir í félagatal Röskvu er heimilt að kjósa til stjórnar á aðalfundi.

Í stjórn Röskvu árið 2020-2021 eru eftirfarandi:

FORSETI:
Gréta Dögg Þórisdóttir

Varaforseti:
Lísa Margrét Gunnarsdóttir

Ritari:
Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir

GJALDKERI:
María Sól Antonsdóttir

Ritstýra:
Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Alþjóðafulltrúi:
Marcello Milanezi

Skemmtanastýra:
Sigrún Soffía Halldórsdóttir

Markaðsstýra:
Rannveig Erlendsdóttir

Kynningarstjóri:
Fannar Þór Einarsson

Meðstjórnandi:
Sigríður Þóra Þórðardóttir

Meðstjórnandi:
Egill Örn Richter

Nýliðafulltrúi:
Katrín Björk Kristjánsdóttir

Nýliðafulltrúi:
Lilja Margrét Óskarsdóttir


Önnur Embætti innan Röskvu:
Trúnaðarfulltrúar: 

Kristjana Björk Barðdal
Sími: +354 858-7862

Image

Ástráður Stefánsson
Sími: +354 858-7862

Oddviti: Vífill Harðarson


Síðast uppfært 2. mars 2021