Stjórn Röskvu

Stjórn Röskvu sér um allt innra starf félagsins.

Valið er í stjórn Röskvu með lýðræðislegum kosningum á aðalfundi nokkrum vikum eftir kosningar til Stúdentaráðs. Öllum þeim sem eru skráðir í félagatal Röskvu er heimilt að kjósa til stjórnar á aðalfundi.

Í stjórn Röskvu árið 2018-2019 eru eftirfarandi:

Forseti: Sigurður Vopni Vatnsdal

Varaforseti: Isabel Alejandra Diaz

Gjaldkeri: Fjölnir Brynjarsson

Ritari: Hallgerður Kolbrún Jónsdóttir

Ritstjóri: Áslaug Ýr Hjartardóttir

Skemmtanastýra: Kristrún Helga Valþórsdóttir

Kynningastýra: Þórhildur Hlín Oddgeirsdóttir

Markaðsstýra: Júlía Sif Liljudóttir

Kosningastýra: Eyrún Baldursdóttir

Meðstjórnendur:

Ester R. Antonsdóttir

 Rebekka Karlsdóttir

Alþjóðafulltrúi:

Malthe Gaarden

Nýliðafulltrúar:

Adda Þórey Smáradóttir

Jessý Rún Jónsdóttir

Önnur embætti innan Röskvu:

Oddviti: Jóna Þórey Pétursdóttir

Trúnaðarmenn:

Sigurbjörg Ásta Ólafsdóttir

Þórður Jónsson