Lánasjóðsmál

Lánasjóðsmál Lánasjóðsmál eru eitt mikilvægasta jafnréttismál stúdenta. Lánasjóðurinn var stofnaður til þess að auka jafnrétti til náms óháð efnahag en Röskva telur að því jafnrétti sé enn ekki náð. Til þess að tryggja jafnan aðgang að námi þarf að efla stuðning við námsmenn, bæta þjónustu sjóðsins og tryggja að litið sé á fjármagn sem námsmenn fá til framfærslu sem fjárfestingu í menntun, sem er öllu þjóðfélaginu til bóta.                                                                 … Continue reading Lánasjóðsmál