Heilbrigðisvísindasvið

Frambjóðendur

Image

1. Andri Már Tómasson
Læknisfræði

Image

2. Sigríður Helga Ólafsson
Sálfræði

Image

3. Dagný Þóra Óskarsdóttir
Hjúkrunarfræði


Varafulltrúar

Image

Sóley Ásta Lóudóttir
Sjúkraþjálfun

Image

Styrmir Hallsson
Næringarfræði

Image

Kristín Brynjarsdóttir
Lyfjafræði


Stefnumál

Hvað erum við búin að gera?

Röskva hefur ýtt undir að minni námsleiðum innan sviðsins verði gert hærra undir höfði.

Lagt til að námsleið í sjúkraþjálfunarfræði fái að verða sjálfstæð deild innan sviðsins.

Nemar við sálfræðideild með íslensku sem annað tungumál er nú leyft að nota orðabækur í prófum
við deildina.

Hinseginfræðsla er nú orðin hluti af þverfaglegum námskeiðum sviðsins.

Eftir baráttu Stúdentaráðs er loksins hætt að framkvæma tanngreiningar
á fylgdarlausum hælisleitendum innan háskólans.

Háma í Læknagarði stækkuð.

 

Hvað erum við að gera?

Forseti sviðsráðs tryggði aðkomu stúdenta að nýju húsi Heilbrigðisvísindasviðs.

Endurtökupróf – Röskva vill halda áfram að þrýsta á endurskoðun um reglur varðandi endurtökupróf.

Þak á vægi lokaprófa verði 80% – Málið er farið af stað og hlaut góðar undirtektir. Röskvuliðar vilja halda áfram að fylgja þessu máli eftir.

Flakk á milli bygginga hefur verið lagað að hluta en enn er til mikils að vinna í þeim málum.

Einungis á að styðjast nemendanúmer við próftöku og verkefnaskil í öllum deildum sviðsins til þess að tryggja sanngirni og hlutleysi gagnvart öllum nemendum.

 

Hvað ætlum við að gera?

Kennslustundir séu teknar upp - Eftir faraldurinn ættu allir kennarar og nemendur að vera vel að sér í upptöku- og fjarfundarbúnaði.

Stofna jafnréttisfélag innan Heilbrigðisvísindasviðs. Röskva telur mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk framtíðarinnar séu tilbúin að taka á móti mismunandi hópum fólks.

Einingafjöldi í námi sé í samræmi við álag - Oft virðist sem ákvörðun um einingafjölda námskeiða á heilbrigðisvísindasviði sé ekki vel ígrunduð.

Réttur til að taka próf á ensku innan deilda Heilbrigðisvísindasviðs til að stuðla að jafnrétti allra til náms.

Tryggja barnvænt umhverfi - Sveigjanleiki þarf að vera til staðar fyrir stúdenta sem eiga börn.

 

What have we achieved?

Röskva wants smaller departments within the School of Health Sciences to be elevated to the same level as other departments of the School.

The Department of Physiotherapy has requested to become an independent faculty of the School of Health Sciences.

Students at the Faculty of Psychology with Icelandic as a second language are now allowed to use dictionaries in exams.

Queer education is now a part of the School's professional units.

Following Stúdentaráð's campaign, dental examinations for determining the age of unaccompanied refugees have been discontinued at the university.

Háma in Læknagarður has been expanded.

 

What are we working on?

The president of the School Committee has guaranteed the involvement of students in a new building for the School of Health Sciences.

Make-up exams. Röskva wants to continue to push for a revision of the rules regarding make-up exams.

Final exams should not weigh more than 80% of the final grade – A proposal was made by members of Röskva and it was well received. Röskva wants to continue to follow up on this matter.

Travelling between buildings for different classes has been improved but there is still work to be done.

Student numbers should solely be used in exams to ensure fairness and objectivity towards all students.

 

What are we going to do?

Lectures should be recorded - Teachers and students should now all have experience with recording and teleconferencing after the last year.

Founding an equality group within the School of Health Sciences - Röskva deems it important that future health care workers be equipped to work with all different kinds of people.

ECTs for courses should be in accordance with
the workload. Oftentimes it seems that the decision regarding ECTs for courses for
the School of Health Sciences is not very well considered.

Rights to take exams in english – Students should have the right to take exams in English within the faculties of HVS to promote equal education for all.

Ensuring a child-friendly environment - Flexibility must be in place for students who have children.


Síðast uppfært 20. mars 2022