Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Frambjóðendur

Image

1. Brynhildur Þorbjarnardóttir
Eðlisfræði

Image

2. Magggi Snorrason
Rafmagns- og tölvuverkfræði

Image

3. Dagmar Óladóttir
Landfræði


Varafulltrúar

Image

Dagmar Ólafsdóttir
Umhverfis- og byggingarverkfræði

Image

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir
Vélaverkfræði

Image

Friðrik Snær Björnsson
Hugbúnaðarverkfræði


Stefnumál

Hvað erum við búin að gera?

Tillaga um jafnréttisfræðslu fyrir starfsfólk
á sviðinu samþykkt.

Tryggðum okkur fulltrúa í nýrri jafnréttisnefnd sviðsins.

Buðum upp á frítt kaffi þegar Verkval lá niðri.

Beittum þrýsting á upptöku rafrænna prófa á haustönn og börðumst fyrir því að sem fæst lokapróf færu fram á staðnum.

Jukum sýnileika kvenfyrirmynda í verkfræði og vísindum með vikulegum kynningum
á vorönn.

Ýttum eftir aukinni aðstöðu nemenda miðað við þáverandi sóttvarnarreglur.

Endurskoðun á próftökurétti átti sér stað.

Tókum þátt í stofnun mentorhópa innan nemendafélaga til að stuðla að auknu tengslaneti nýnema.

Hvað erum við að gera?

Þrýsta á fljótari upptöku starfsþjálfunar á sviðinu.

Beita okkur fyrir fjölbreyttari kennsluháttum kennara.

Þrýsta á að starfsmenn sviðsins dragi lærdóm af ástandi seinasta árs og hvetja til þess að fyrirlestrar séu áfram teknir upp.

Auka samskipti nemenda þvert á deildir með því að endurvekja Náttverk.

Vekja athygli á ábótavandri aðstöðu nemenda.

Betrumbæta aðstöðu nemenda í Öskju með stofum fyrir nemendafélög á þeim námsleiðum sem eru þar til húsa.

Þrýsta á þátttöku nemenda í umræðum um hvernig megi draga lærdóm
af fjarkennslunni.

Fá leyfi fyrir vatnsvél í VR2.

Hvað ætlum við að gera?

Þrýsta á að komið sé upp lesrými fyrir grunnnema í Öskju.

Vinna að bættum aðgengismálum í öllum byggingum sviðsins.

Hvetja til frekari áherslu á nýsköpun í kennslu á sviðinu með til dæmis kerfisbundnum leiðum fyrir nemendur til að fá starfsnám metið til eininga og vinna verkefni í samstarfi við fyrirtæki eða stofnanir.

Sjá til þess að í öllum byggingum sviðsins séu til staðar salerni án kynjamerkinga.

Gæta að því að miðmisserispróf og önnur verkefni geti áfram gilt til hækkunar þó nýjar reglur setji þak á vægi lokaprófa.

Leggja áherslu á að þung verkefna hafi vægi í námsmati í þeim námskeiðum þar sem við á, frekar en að skil séu eingöngu til að hljóta próftökurétt.

Þrýsta á að einingar séu í samræmi við álag.

Halda áfram að auka sýnileika kvennfyrirmynda og huga að konum í námi.

What have we achieved?

Our proposal for equality education for employees of the school of engineering and natural sciences was approved.

We secured a representative in the school's new equality committee.

We offered free coffee when Verkval was down.

We put pressure on exams being electronic in the fall semester and fought for as few final exams to be held onsite as possible.

We increased the visibility of female role models in engineering and science with weekly presentations during the spring semester.

We pushed for access to facilities for students in accordance with the disease prevention rules in place at the time.

A review of rules regarding examination eligibility took place.

We participated in establishing mentor groups within student associations to promote increased networking among new students.

What are we working on?

Pushing for faster implementation of internships in the school.

Pushing for the utilization of more diverse teaching methods among teachers.

Pressing the staff of the school to draw from the experience of last year's situation and encourage teachers to continue the recording of lectures.

Increasing student networking across faculties by reviving Náttverk.

Drawing attention to the deficient facilities for students.

Improving student facilities in Askja with special rooms for student associations on the courses of study that are housed there.

Encouraging student participation in discussions on how to learn from past year’s experience of distance learning.

Getting approval for an adequate water machine in VR2.

What are we going to do?

Push for better study areas for undergraduate students in Askja.

Work towards improved accessibility in every building of the school.

Encourage further emphasis on innovation and entrepreneurship in teaching in the school through, for example, the implementation of a systematic way for students to have internships evaluated for credits and increasing the possibility for students to work on projects in collaboration with companies or institutions.

Make sure that students have access to gender- neutral restrooms in all buildings.

Make sure that mid-term exams and other assignments during the semester can continue to count only towards a higher grade, even though new rules place a ceiling on the weight of final exams.

Push for demanding assignments to be counted towards the final grade in courses where it is relevant, rather than having to submit them solely to be eligible for examination.

Make sure that course credits are consistent with workload.

Continue to increase the visibility of female role models and look out for women in education.


Síðast uppfært 20. mars 2022