Háskólaráð

Frambjóðendur

Image

1. sæti
Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir
Læknisfræði

Image

2. sæti
Katrín Björk Kristjánsdóttir
Viðskiptafræði

Image

3. sæti
Rebekka Karlsdóttir

Lögfræði

Image

4. sæti
Ingvar Þóroddsson

Hagnýtt stærðfræði


Stefnumál

Hvað erum við Búin að gera?

Fórum fram á að sjúkra- og endurtökupróf eftir desemberpróf á Félagsvísindasviði fari fram í janúar.

Komum í veg fyrir hækkun skrásetningargjalda.

45 milljónir króna voru tryggðar í málaflokk geðheilbrigðismála.

Hvað erum við að gera?

Munum halda áfram að beita okkur fyrir afnámi skrásetningargjaldsins.

Áform um lágvöruverðsverslun eru komin vel á leið og þarf að tryggja eftirfylgni þeirra.

Fjölga kynlausum klósettum í byggingum skólans með það að markmiði að kynjuð klósett heyri sögunni til.

Hvað ætlum við að gera?

Vinna að auknu fjármagni fyrir aukið fjarnámsframboð.

Efla úrræði í geðheilbrigðismálum.

Fá aukið fjarmagn í geðheilbrigðisþjónustu innan háskólans.

Fá Stapa aftur í eigu stúdenta.

What have we achieved?

Sick and retake exams, following december exams in the School of Social Sciences, were held in January.

We prevented an increase in the registration fee.

45 million kronas were secured in the interest of furthering mental health matters within the school.

What are we working on?

We will continue working towards the abolition of the registration fee.

Plans for a discount store on campus are in place and we will see to it that those plans are followed through.

The number of genderless bathrooms in the University are increasing and ultimately we want to see to it that all bathrooms are genderless.

What are we going to do?

We will push for funding for more distance learning courses.

More mental health resources.

Increasing the funding for mental health matters even further

Getting Stapi back in the hands of students


Síðast uppfært 23. mars 2022