Réttindaskrifstofa SHÍ
Fulltrúar Röskvu á
réttindaskrifstofu SHÍ:
Forseti
Isabel Alejandra Diaz
Forseti hefur yfirumsjón með innra starfi Stúdentaráðs og er málsvari þess út á við.
Varaforseti
Sara þöll finnbogadóttir
Varaforseti er staðgengill forseta í fjarveru hans og þarf að geta gengið í störf hans. Varaforseti sér t.d. um nefndir ráðsins og önnur tilfallandi verkefni.
Hagsmunafulltrúi
Jessý jónsdóttir
Hagsmunafulltrúi er umboðsmaður stúdenta gagnvart Háskóla Íslands og leiðbeinir og aðstða stúdenta við að gæta réttar síns. (Sara Þöll er sitjandi hagsmunafulltrúi á meðan Mikael er í leyfi)
Lánasjóðsfulltrúi
vífill harðarson
Lánasjóðsfulltrúi er sérfræðingur stúdenta í lánasjóðsmálum og veitir stúdentum aðstoð er varða þau. Lánasjóðsfulltrúi situr í stjórn Menntasjóðs námsmanna.
Síðast uppfært 7. apríl 2021