Styrkja starfið
Almennur styrkur
Viljir þú styrkja starf Röskvu með beinum hætti er hægt að leggja inn á bankareikning okkar.
Reikningsnúmer: 0311-26-000388
Kennitala: 440388-2569
Versla varning
Við erum dugleg að bjóða upp á skemmtilegan varning sem gerir stuðningsfólki okkar kleift að sýna Röskvu stuðning.
Fylgstu með á samfélagsmiðlum okkar þar sem við auglýsum varning til sölu.
Kaupa auglýsingu
Á hverju ári gefur Röskva út haustblað og kosningarit sem er ætlað stúdentum Háskóla Íslands.
Hafir þú áhuga á að auglýsa hjá okkur skaltu senda okkur línu:
roskva@hi.is
Síðast uppfært 8. apríl 2021