Nefndir Röskvu
Nefndir Röskvu eru mikilvægur hluti af innra starfinu, en þær eru sjö talsins: alþjóðanefnd, kynningarnefnd, markaðsnefnd, málefnanefnd, nýliðunarnefnd ritstjórn og skemmtinefnd.
Hafir þú áhuga á því að vera í nefnd getur þú haft samband við nefndarforseta og sótt um.
Í nefndum Röskvu árið 2021-2022 eru eftirfarandi:
Alþjóðanefnd:
Alþjóðanefnd hefur það hlutverk að kynna starf Röskvu fyrir erlendum stúdentum og að efla þau í starfinu ásamt því að tryggja þeim vettvang til pólitískrar þátttöku innan háskólasamfélagsins. Í alþjóðanefnd sitja:
Katrín Le Roux Viðarsdóttir (forseti)
Anna Linnéa Stierna
Helga Mattina
Jakub Piotr Statkiewicz
Auður Eir Sigurðardóttir
Viktoría Ásgeirsdóttir
Kynningarnefnd:
Kynningarnefnd sér um alla samfélagsmiðla og heimasíðu Röskvu og heldur þannig fylgjendurm Röskvu uppplýstum. Við erum á Facebook, Instagram, Twitter og TikTok. Í kynningarnefnd sitja:
Brynjólfur Skúlason (forseti)
Ragnhildur Inga Magnúsdóttir
María Ása Auðunsdóttir
Guðrún Ísabella Kjartansdóttir
Melkorka Assa Arnardóttir
Markaðsnefnd:
Markaðsnefnd heldur utan um allar fjáraflanir fyrir Röskvu. Í markaðsnefnd sitja:
Einar Freyr Bergsson Farestveit (forseti)
Björn Alexander Þorsteinsson
Hekla Kaðlín Smith Jónsdóttir
Jón Bragi Gíslason
Málefnanefnd:
Málefnanefnd heldur utan um mótun á stefnu Röskvu. Oddviti Röskvu er forseti nefndarinnar og forseti Röskvu hlýtur sjálfkrafa sæti í nefndinni. Einnig sér nefndin um Hlaðvarp Röskvu. Í málefnanefnd sitja:
Ingvar Þórodsson (forseti)
Lísa Margrét Gunnarsdóttir
Katrín Björk Kristjánsdóttir
Erna Lea Bergsteinsdóttir
Egill Örn Richter Ingibergsson
María Sól Antonsdóttir
Rakel Anna Boulter
Katla Ársælsdóttir
Nýliðunarnefnd:
Nýliðunarnefnd heldur utan um nýja meðlimi Röskvu og kynnir starfsemina fyrir nýnemum Háskóla Íslands. Í nýliðunarnefnd sitja:
Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir (forseti)
Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir
Jón Hjörvar Valgarðsson
Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir
Linda Rún Jónsdóttir
Ritstjórn:
Ritstjórn sér um útgáfu haustblaðs og kosningarits. Hægt er að skoða þau hér. Í ritstjórn sitja:
Yrsa Ósk Finnbogadóttir (forseti)
Dagný Þóra Óskarsdóttir
Auður Helgadóttir
Magnús Orri Aðalsteinsson
Fannar Þór Einarsson
Skemmtinefnd:
Skemmtinefnd sér um allt viðburðahald á vegum Röskvu.
Í skemmtinefnd sitja:
Hera Richter (forseti)
Lára Debaruna Árnadóttir
Dominika Ýr Teresudóttir
Anna Sif Mogensen
Síðast uppfært 3. apríl 2021