Stjórn Röskvu

Stjórn Röskvu hefur yfirumsjón með öllu innra starfi félagsins.

Valið er í stjórn Röskvu með lýðræðislegum kosningum á aðalfundi nokkrum vikum eftir kosningar til Stúdentaráðs. Öllum þeim sem eru skráð í félagatal Röskvu er heimilt að kjósa til stjórnar á aðalfundi.

Í stjórn Röskvu árið 2020-2021 eru eftirfarandi:

Image

FORSETI:

Katrín Björk KRISTJÁNSdóttir
Forseti ber ábyrgð á starfi Röskvu. Forseti stýrir starfi stjórnar, fundum félagsins og úthlutar verkefnum. Forseti hefur sæti í málefnanefnd og kosningastjórn.
Sími: (+354) 616-7730


Image

Varaforseti:

LILJA HRÖNN ÖNNUDÓTTIR HRANNARSdóttir
Varaforseti annast félagatal og heldur utan um mál nýliða innan hreyfingarinnar. Varaforseti er forseti nýliðunarnefndar.


Image

Ritari:

Lilja mARGRÉT L. ÓSKARsdóttir
Ritari skrifar og ber ábyrgð á fundargerðum og öðrum gögnum félagsins.


Image

Gjaldkeri:

sólveig þorsteinsdóttir
Gjaldkeri annast fjármál samtakanna, skal halda bókhald þeirra og gera ársreikning í lok starfsárs. Gjaldkeri hefur sæti í kosningastjórn Röskvu.


Image

Alþjóðafulltrúi:

KATRÍN LE ROUX VIÐARSDÓTTIR
Alþjóðafulltrúi sér um að efla þáttöku erlendra stúdenta í starfinu og er rödd þeirra í hagsmunabaráttu. Alþjóðafulltrúi er forseti alþjóðanefndar.


Image

Kynningarstjóri:

BRYNJÓLFUR SKÚLAson
Kynningarstjóri ber ábyrgð á heimasíðu og samfélagsmiðlum samtakanna. Kynningarstjóri er forseti kynningarnefndar.


Image

Kosningastýra:

GRÉTA DÖGG ÞÓRISDÓTTIR
Kosningastýra sér um undirbúning kosningabaráttu. Kosningastýra situr í kosningastjórn.


Image

Markaðsstjóri:

EINAR FREYR BERGSSON FARESTVEIT
Markaðsstjóri sér um fjáraflanir samtakanna. Markaðsstjóri er forseti markaðsnefndar.


Image

RITSTÝRA:

yrsa ósk finnbogadóttir
Ritstýra hefur umsjón með málgagni samtakanna og öllu útgefnu efni. Að jafnaði eru gefin út tvö rit á ári: Haustblað Röskvu og Kosningarit Röskvu. Ritstýra er forseti ritstjórnar.


Image

SKEMMTANASTÝRA:

hera richter
Skemmtanastýra sér um skemmtanir og viðburði félagsins. Skemmtanastýra er forseti skemmtinefndar.


Image

MEÐSTJÓRNANDI:

hólmfríður svala ingibjargardóttir
Meðstjórnendur sinna tilfallandi og nýjum verkefnum.


Image

MEÐSTJÓRNANDI:

rannveig klara guðmundsdóttir
Meðstjórnendur sinna tilfallandi og nýjum verkefnum.


Image

Nýliðafulltrúi:

hrafnhildur ming þórunnardóttir
Nýliðafulltrúar sinna tilfallandi og nýjum verkefnum. Nýliðafulltrúar sitja í nýliðunarnefnd.


Image

Nýliðafulltrúi:

jón hjörvar valgarðsson
Nýliðafulltrúar sinna tilfallandi og nýjum verkefnum. Nýliðafulltrúar sitja í nýliðunarnefnd.


Önnur Embætti innan Röskvu:

 
Image

Trúnaðarfulltrúi:

katla ársælsdóttir
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
Sími: (+354) 846-5459
NETFANG: ers45@hi.is


Image

Oddviti:

ingvar þóroddsson
Oddviti er málsvari Stúdentaráðsliða Röskvu og tengiliður milli stjórnar og Stúdentaráðs. Oddviti er forseti málefnanefndar Röskvu, situr í kosningastjórn Röskvu, hefur áheyrnarrétt í stjórn Röskvu og stjórn Stúdentaráðs.
Sími: (+354) 787-7292

Image

Trúnaðarfulltrúi:

erlingur sigvaldason
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
Sími: (+354) 841-8585
netfang: kaa43@hi.is


Skoðunarfulltrúi reikninga:

FANNAR ÞÓR einarsson:
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.


Skoðunarfulltrúi reikninga:

Egill Örn Richter
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.


Varafulltrúi skoðunarfulltrúa reikninga:

maría sól antonsdóttir
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.Síðast uppfært 27. apríl 2021