Stjórn Röskvu
Stjórn Röskvu hefur yfirumsjón með öllu innra starfi félagsins.
Valið er í stjórn Röskvu með lýðræðislegum kosningum á aðalfundi nokkrum vikum eftir kosningar til Stúdentaráðs. Öllum þeim sem eru skráð í félagatal Röskvu er heimilt að kjósa til stjórnar á aðalfundi.
Í stjórn Röskvu árið 2022-2023 eru eftirfarandi:
FORSETI:
SINDRI FREYR ÁSGEIRSSON
Forseti ber ábyrgð á starfi Röskvu. Forseti stýrir starfi stjórnar, fundum félagsins og úthlutar verkefnum. Forseti hefur sæti í málefnanefnd og kosningastjórn.
Sími: (+354) 615-6280
Varaforseti:
SIGURBJÖRG LOVÍSA ÁRNADÓTTIR
Varaforseti annast félagatal og heldur utan um mál nýliða innan hreyfingarinnar. Varaforseti er forseti nýliðunarnefndar.
Ritari:
KRISTMUNDUR PÉTURSSON
Ritari skrifar og ber ábyrgð á fundargerðum og öðrum gögnum félagsins.
Gjaldkeri:
ÓLÖF SOFFÍA eðvarðsdóttir
Gjaldkeri annast fjármál samtakanna, skal halda bókhald þeirra og gera ársreikning í lok starfsárs. Gjaldkeri hefur sæti í kosningastjórn Röskvu.
Alþjóðafulltrúi:
máni þór magnason
Alþjóðafulltrúi sér um að efla þáttöku erlendra stúdenta í starfinu og er rödd þeirra í hagsmunabaráttu. Alþjóðafulltrúi er forseti alþjóðanefndar.
Kynningarstýra:
linda rún jónsdóttir
Kynningarstjóri ber ábyrgð á heimasíðu og samfélagsmiðlum samtakanna. Kynningarstjóri er forseti kynningarnefndar.
Kosningastýra:
sigurjóna hauksdóttir
Kosningastýra sér um undirbúning kosningabaráttu. Kosningastýra situr í kosningastjórn.
Markaðsstýra:
hekla kaðlín smith
Markaðsstjóri sér um fjáraflanir samtakanna. Markaðsstjóri er forseti markaðsnefndar.
RITSTjóri:
magnús orri aðalsteinsson
Ritstýra hefur umsjón með málgagni samtakanna og öllu útgefnu efni. Að jafnaði eru gefin út tvö rit á ári: Haustblað Röskvu og Kosningarit Röskvu. Ritstýra er forseti ritstjórnar.
SKEMMTANASTÝRA:
dominika ýr teresudóttir
Skemmtanastýra sér um skemmtanir og viðburði félagsins. Skemmtanastýra er forseti skemmtinefndar.
MEÐSTJÓRNANDI:
telma rut bjargardóttir
Meðstjórnendur sinna tilfallandi og nýjum verkefnum.
meistaranemafulltrúi:
Meistaranemafulltrúi sér um að efla meistaranema í starfi Röskvu
Nýliðafulltrúi:
dagbjört ósk jóhannsdóttir
Nýliðafulltrúar sinna tilfallandi og nýjum verkefnum. Nýliðafulltrúar sitja í nýliðunarnefnd.
Nýliðafulltrúi:
jóhannes óli sveinsson
Nýliðafulltrúar sinna tilfallandi og nýjum verkefnum. Nýliðafulltrúar sitja í nýliðunarnefnd.
Trúnaðarfulltrúi:
rannveig klara guðmundsdóttir
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
Sími: (+354) 846-7232
NETFANG: rkg5@hi.is
Oddviti:
lilja hrönn önnudóttir hrannarsdóttir
Oddviti er málsvari Stúdentaráðsliða Röskvu og tengiliður milli stjórnar og Stúdentaráðs. Oddviti er forseti málefnanefndar Röskvu, situr í kosningastjórn Röskvu, hefur áheyrnarrétt í stjórn Röskvu og stjórn Stúdentaráðs.
Sími: (+354) 869-0436
Trúnaðarfulltrúi:
fannar þót einarsson
Trúnaðarfulltrúar skulu taka við kvörtunum og athugasemdum félagsmeðlima og ber skylda til að beina þeim málum sem upp koma í réttan farveg í samráði við tilkynnanda.
Sími: (+354) 770-2036
netfang: fannarthor99@gmail.com
Skoðunarfulltrúi reikninga:
FANNAR ÞÓR einarsson:
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.
Skoðunarfulltrúi reikninga:
Egill Örn Richter
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.
Varafulltrúi skoðunarfulltrúa reikninga:
maría sól antonsdóttir
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.
Síðast uppfært 27. september 2022